Umsókn

Umsókn

Umsóknarfrestur var til og með 29. nóvember 2020

Einstaklingar sem skilgreina sig sem konur og á öllum aldri geta sótt um að taka þátt í hraðlinum og verða 20-25 umsækjendur valdir til þátttöku.
 

Æskilegt er að umsækjendur hafi viðskiptahugmynd sem þróuð verði í gegnum námskeiðið eða hafi nýlega stofnað fyrirtæki sem hefur gagn af því að fara í gegnum hraðalinn. 

Þær konur sem verða valdar til þátttöku skuldbinda sig til að fara í gegnum efni netnámskeiðsins og taka þátt í vinnulotum.

Fida Abu Libdeh - AWE - Dreambuilder