Kynningarefni
Kynningarefni árið 2023
Kynningarfundur 31.1.2023
Kynning á hraðlinum fór fram í Fenjamýri í Grósku en upptöku má sjá í spilarnum hér til hliðar.
Kynningarefni árið 2022
Kynningarfundur 30.12.2021
Kynning á verkefninu fór fram á rafrænu formi en upptöku má sjá í spilaranum.
Um nýsköpun
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands hvetur konur til að taka þátt í AWE Nýsköpunarhraðli fyrir konur sem er samstarfsverkefni Háskóla Íslands og Bandaríska sendiráðsins á Íslandi.
Um AWE
Michelle Yerkin, Chargé d’Affaires U.S. Embassy Reykjavik, tells about the AWE project, which is international and ongoing around the world.
Hvatning til kvenna
Sigríður Hrund Pétursdóttir, formaður FKA hvetur konur til að stíga fram og sækja um í AWE – Nýsköpunarhraðli fyrir konur.
Hvað þarftu að hafa í huga?
Praktísk atriði
Fida Abu Libdeh, mentor AWE á Íslandi fer yfir praktísk atriði AWE – Nýsköpunarhraðals fyrir konur og segir frá sinni reynslu sem frumkvöðull á Íslandi.
Ávinningurinn
Svala Jónsdóttir, sem tók þátt í AWE-hraðlinum 2021, segir frá ávinningi þess að taka þátt í AWE Nýsköpunarhraðli fyrir konur.
Nú þarftu bara að sækja um
Eliza Reid, forsetafrú hvetur konur til að taka þátt í AWE – Nýsköpunarhraðali fyrir konur.
Kynningarefni árið 2020
Kynningarfundur 12.11.2020
Kynning á verkefninu fór fram á rafrænu formi en upptöku má sjá í spilaranum.
Glærur á ensku og íslensku má finna hér.
Um nýsköpun
Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands og Jeffrey Ross Gunter sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi segja frá verkefninu og ávinningi þess fyrir samfélagið.
Hvatning til kvenna
Fida Abu Libdeh er frumkvöðull, stofnandi GeoSilica og mentor á námskeiði AEW á Íslandi. Sjáðu hvað hún hefur að segja um verkefnið og ávinning þinn af því að taka þátt.
Hugvit kvenna
Sandra Buch er frumkvöðull, stofnandi nokkurra sprotafyrirtækja og mentor á námskeiði AWE á Íslandi. Hún skorar á allar konur sem hafa viðskiptahugmynd að taka þátt.